13. apr. 2012

Leiðin til Ríó

Sjálfbær þróun og tækifæri græns hagkerfis

  • Leidin_til_Rio

Mánudaginn 16. apríl verður haldin málsstofa í Odda 101 um ráðstefnu Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun, sem haldin verður í Rio D Janeiro í júní 2012. Að málstofunni mun Lúðvík E. Gústafsson, verkefnisstjóri á sviði umhverfismála hjá sambandinu, m.a. flytja erindi en málstofan er haldin í samstarfi nokkurra aðila.

Á ráðstefnunni verður áhersla meðal annars lögð á endurnýjað pólitískt heit og græna hagkerfið sem leið að sjálfbærri þróun.
Nánari upplýsingar um málstofnuna er að finna á vef utanríkisráðuneytisins.


Leidin_til_Rio