13. sep. 2011

Málþing um sjálfbærni í sveitarfélögum

  • SIS_Umhverfis_taeknimal_760x640

Samband íslenskra sveitarfélaga, í samvinnu við umhverfisráðuneytið, mun standa fyrir málþingi um sjálfbærni í sveitarfélögum fimmtudaginn 13. október nk. kl. 13 – 17 á Hótel Selfossi.

Málþingið ber yfirskriftina: „Sjálfbær sveitarfélög - lífvænlegt umhverfi – félagslegt réttlæti  – ábyrg fjármálastjórn“.

Kynnt verða verkefni sem tengjast sjálfbærni með einum eða öðrum hætti og eru í gangi víðs vegar um landið.

Skráning og dagskrá málþingins.