Fréttir og tilkynningar: apríl 2020

Fyrirsagnalisti

14. apr. 2020 : Tillögur að stuðningi ríkisins við fráveituframkvæmdir sveitarfélaga

EndurnyjanlegOrka

Vinnuhópur þriggja ráðuneyta um fyrirkomulag ríkisstuðnings við fráveituframkvæmdir sveitarfélaga leggur til að styrkveitingar ríkisins miði við 20% af kostnaði. Í tilfellum þar sem viðtakar eru viðkvæmir eða hár kostnaður leggst á fámenn sveitarfélög geti hlutfallið orðið allt að 30%.

Nánar...