Fréttir og tilkynningar: ágúst 2018

Fyrirsagnalisti

13. ágú. 2018 : Umsögn um frumvarp til nýrra umferðarlaga

Samband íslenskra sveitarfélaga telur að frumvarp til nýrra umferðarlaga sé vel unnið og nái að meginstefnu til markmiðum um skýra lagasetningu. Í umsögn þess kemur þó fram að enn megi nefna nokkur atriðið í frumvarpinu sem ástæða er til að skoða frekar.

Nánar...