Fréttir og tilkynningar: september 2017

Fyrirsagnalisti

28. sep. 2017 : Opnað fyrir umsóknir um styrki úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða

Flugstöð Leifs Eiríkssonar

Sveitarfélög eru hvött til að sækja um styrki úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða en þann 25. september sl. var opnað fyrir umsóknir um styrki úr sjóðnum fyrir árið 2018. Umsóknarfrestur er til 25. október næstkomandi. Vakin er sérstök athygli á að í kjölfar lagabreytinga er nú í fyrsta sinn auglýst í samræmi við nýjar reglur sem um sjóðinn gilda.

Nánar...