Fréttir og tilkynningar: apríl 2017

Fyrirsagnalisti

19. apr. 2017 : Samstarfsverkefni um sjálfbæra þróun í bæjum og borgum

Norræna ráðherranefndin vekur athygli á samnorrænu verkefni um sjálfbæra þróun í bæjum og borgum á Norðurlöndum.  Sveitarfélög geta sótt um þátttöku í verkefninu fram til 29. maí nk.

Nánar...