Fréttir og tilkynningar: janúar 2017

Fyrirsagnalisti

09. jan. 2017 : Kurluðu dekkjagúmmíi verði skipt út fyrir hættuminni efni á leik- og íþróttavöllum

Fyrir helgi gaf umhverfis- og auðlindaráðherra út áætlun um hvernig skipta eigi út kurluðu dekkjagúmmíi fyrir hættuminni efni á leik- og íþróttavöllum. Útgefin áætlun er í samræmi við tillögur skipaðs vinnuhóps og gerir ráð fyrir því að fyrir árslok 2019 verði búið að skipta kurluðu dekkjagúmmíi út fyrir hættuminni efni á 60% allra leik- og íþróttavalla þar sem laust kurl kemst í beina snertingu við iðkendur, 80% leik- og íþróttavalla fyrir árslok 2022 og að verkinu verði lokið að fullu fyrir árslok 2026. 

Nánar...