Fréttir og tilkynningar: nóvember 2016

Fyrirsagnalisti

11. nóv. 2016 : Vestfirðir fá umhverfisvottun

Vottun-2016

Sveitarfélög á Vestfjörðum hafa hlotið silfur vottun frá umhverfisvottunarsamtökunum EarthCheck. Eru þetta mikil gleðitíðindi fyrir sveitarfélögin sem hafa unnið að þessu verkefni allt frá árinu 2012.

Nánar...