Fréttir og tilkynningar: júlí 2016

Fyrirsagnalisti

13. júl. 2016 : Dekkjakurl sem fylliefni á gervigrasvöllum

Samband íslenskra sveitarfélaga vill vekja athygli sveitarfélaga á tilmælum Umhverfisstofnunar um dekkjakurl sem fylliefni á gervigrasvöllum.

Nánar...

11. júl. 2016 : Tillögur að verndarsvæði í byggð

Minjastofnun Íslands auglýsir eftir umsóknum um styrki til sveitarfélaga til að undirbúa tillögur að verndarsvæði í byggð.  Sveitarfélögum er heimilt að sækja um styrk til að vinna tillögu um verndarsvæði í byggð í samræmi við ákvæði laga um verndarsvæði í byggð nr. 87/2015 og reglugerðar sem samþykkt var 9. júní 2016.

Nánar...