Fréttir og tilkynningar: apríl 2016

Fyrirsagnalisti

13. apr. 2016 : Skýrsla um úttekt á slökkviliðum 2013-2015

Mannvirkjastofnun hefur gefið út skýrslu um úttekt á slökkviliðum á árunum 2013-2015. Í niðurstöðum hennar kemur fram að þó mörg slökkvilið vinni vel að brunavörnum vantar talsvert uppá að öll sveitarfélög uppfylli allar þær kröfur sem gerðar eru í lögum og reglugerðum.

Nánar...