Fréttir og tilkynningar: febrúar 2016

Fyrirsagnalisti

16. feb. 2016 : Úttekt á samráðsferli Landsskipulagsstefnu 2015-2026

Að beiðni Skipulagsstofnunar hefur Capacent unnið úttekt á samráðsferli Landsskipulagsstefnu 2015-2026. Markmið úttektarinnar er að afla upplýsinga sem geta nýst til að styrkja og bæta ferlið við mótun næstu landsskipulagsstefnu, afla upplýsinga um upplifun þátttakenda í ferlinu og að greina hvernig tekist hafi til við að móta heildstæða framtíðarsýn um skipulagsmál á landsvísu. 

Nánar...