Fréttir og tilkynningar: janúar 2016

Fyrirsagnalisti

19. jan. 2016 : Framkvæmdasjóður ferðamannastaða auglýsir eftir umsóknum um styrki

Vegna breyttra reglna um mótframlag er að nýju auglýst eftir umsóknum um styrki til uppbyggingar á ferðamannastöðum. Þær umsóknir sem bárust í kjölfar síðustu auglýsingar (19. september 2015) halda gildi sínu og mun umfjöllun um þær byggjast á grundvelli nýju reglnanna.

Nánar...