Fréttir og tilkynningar: nóvember 2015

Fyrirsagnalisti

05. nóv. 2015 : 18. ársfundur Umhverfisstofnunar og umhverfisnefnda sveitarfélaga

18. ársfundur Umhverfisstofnunar og náttúruverndarnefnda sveitarfélaga verður haldinn þann 12. nóvember n.k. í Gerðubergi í Reykjavík. Yfirskrift fundarins að þessu sinni er Móttaka ferðamanna og náttúruvernd.

Nánar...