Fréttir og tilkynningar: október 2015

Fyrirsagnalisti

06. okt. 2015 : Vegvísir í ferðaþjónustu

Í dag var undirritað samkomulag milli ríkisstjórnar Íslands, Sambands íslenskra sveitarfélaga og Samtaka ferðaþjónustunnar um að sett verði á laggirnar Stjórnstöð ferðamála sem mun starfa til ársloka 2020.

Nánar...

02. okt. 2015 : Samspil náttúru og ferðaþjónustu

Skráning fyrir Umhverfisþing stendur nú sem hæst en þingið verður haldið á Grand Hótel í Reykjavík föstudaginn 9. október nk. Skráningarfrestur er til 6. október

Nánar...