Fréttir og tilkynningar: september 2015

Fyrirsagnalisti

28. sep. 2015 : Umsóknir um styrki til uppbyggingar ferðamannastaða 2016

Framkvæmdasjóður ferðamannastaða hefur auglýst eftir umsóknum um styrki til uppbyggingar á ferðamannastöðum árið 2016. Umsóknarfrestur er til kl. 15:00 16. október 2015.

Nánar...