Fréttir og tilkynningar: janúar 2015

Fyrirsagnalisti

30. jan. 2015 : Auðlindarenta og nærsamfélagið

Raflínur

Í gær, fimmtudaginn 29. janúar, kynnti Hagfræðistofnun Háskóla Íslands nýútkomna skýrslu stofnunarinnar um auðlindarentu og nærsamfélagið. Skýrslan varpar ljósi á umgjörð raforkumála í Noregi og fleiri löndum sem nota vatnsaflsvirkjanir til raforkuvinnslu.

Nánar...

28. jan. 2015 : Breytingar á lögum um fráveitur í kynningu

SIS_Umhverfis_taeknimal_760x640
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur lagt fram til kynningar drög að frumvarpi til breytinga á lögum um uppbyggingu og rekstur fráveitna. Breytingarnar sem lagðar eru til í frumvarpinu lúta að gjaldtökuheimildum fráveitna sveitarfélaga. Nánar...