Fréttir og tilkynningar: október 2014

Fyrirsagnalisti

08. okt. 2014 : Leiðbeiningar um brennisteinsdíoxíð í andrúmslofti

Eldgosið í Holuhrauni (mynd mbl.is)

Á undanförnum vikum hefur loftmengandi gasefnið brennisteinsdíoxíð borist frá eldstöð í Holuhrauni norðan Vatnajökuls til íbúa í mörgum sveitarfélögum og hefur styrkur efnisins stundum verið svo mikill að mælt er með mjög afgerandi varnaraðgerðum, svo sem að halda sig innandyra, loka öllum gluggum, hækka hitastig innanhús o.þ.h.

Nánar...