Fréttir og tilkynningar: september 2014

Fyrirsagnalisti

12. sep. 2014 : Hjólum til framtíðar

Föstudaginn 19. september verður efnt til ráðstefnu um hjólreiðar í Iðnó undir fyrirsögninni „Hjólum til framtíðar“. Sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu taka þátt í ráðstefnunni ásamt innanríkisráðuneytinu, samgöngustofu og fleiri aðilum, en ráðstefnan er í tengslum við samgönguviku.


Nánar...

09. sep. 2014 : Drög að reglugerð um starfsemi slökkviliða í umsagnarferli

Varðeldur
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið óskar eftir umsögnum um drög að nýrri reglugerð um starfsemi slökkviliða en í þeim er m.a. fjallað um lágmarkskröfur um tækjakost, húsnæði og mannafla slökkviliða sem og vatnsöflun til slökkvistarfa.
Nánar...