Fréttir og tilkynningar: ágúst 2014

Fyrirsagnalisti

20. ágú. 2014 : Drög að tillögu til þingsályktunar um stefnu stjórnvalda um lagningu raflína

Raflínur

Atvinnuvegaráðuneytið hefur birt til kynningar á heimasíðu sinni drög að tillögu til þingsályktunar um lagningu raflína. Í tillögunni eru settar fram eftirfarandi meginreglur um lagningu raflína.

Nánar...

18. ágú. 2014 : Drög að frumvarpi til breytinga á raforkulögum

Raflínur

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur kynnt á heimasíðu sinni drög að frumvarpi til breytinga á raforkulögum, sem ráðherra hyggst leggja fram á haustþingi. Markmið frumvarpsins er m.a. að tryggja sem víðtækast samráð við sveitarfélög og helstu hagsmunaaðila á vinnslustigi kerfisáætlunar.

Nánar...