Fréttir og tilkynningar: júní 2014

Fyrirsagnalisti

20. jún. 2014 : Tilnefningar til Náttúru- og umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs

Norden_logo

Náttúru- og umhverfisverðlaun Norðurlandaráðs verða á þessu ári veitt sveitarfélagi, borg eða staðbundnu samfélagi sem sem annað hvort hefur í starfsemi sinni allri lagt mikið af mörkum til umhverfisverndar eða lagt sig fram á einhverju ákveðnu sviði umhverfismála.

Nánar...

16. jún. 2014 : Nýjar sveitarstjórnir

Rett_Blatt_Stort_a_vefinn

Þann 15. júní tóku nýjar sveitarstjórnir við völdum og eru flestar nýkjörnar sveitarstjórnir að koma saman til fyrsta fundar þessa dagana til þess að kjósa sér oddvita, kjósa í nefndir og jafnvel að ganga frá ráðningum framkvæmdastjóra sveitarfélaga.

Nánar...

02. jún. 2014 : Átak til uppbyggingar ferðamannastaða

ferdamenn

Umhverfis- og auðlindaráðuneytið birti fyrir helgi á vef sínum frétt um fjölæþttar verndar- og uppbygginaraðgerðir á ferðamannastöðum sem ráðast á í í sumar. Þar kemur fram að í kjölfar þess að ríkisstjórnin samþykkti fjárframlag til uppbyggingar- og verndarverkefna hafi verið ákveðið að ráðast í 45 slík verkefni víðs vegar um land.

Nánar...