Fréttir og tilkynningar: maí 2014

Fyrirsagnalisti

23. maí 2014 : Bæjarhátíðir komnar á vefinn

Síðustu ár hefur Samband íslenskra sveitarfélaga safnað saman upplýsingum um ýmiskonar bæjar- og sumarhátíðir víðs vegar um landið. Hafa þessar upplýsingar komið þeim sem hyggja á ferðalög innanlands ákaflega vel og hafa fjölmargir sótt þessar upplýsingar á vef okkar.

Nánar...