Fréttir og tilkynningar: mars 2014

Fyrirsagnalisti

31. mar. 2014 : Óskað eftir ábendingum vegna mótunar laga um skipulag hafs og stranda

SIS_Umhverfis_taeknimal_760x640

Umhverfis- og auðlindaráðuneytið kallar eftir skoðunum og ábendingum frá almenningi og hagsmunaaðilum vegna mótun löggjafar um skipulag hafs og strandar. Löggjöfin verður sú fyrsta sem tekur til skipulagsmála á hafi og ströndum á Íslandi.

Nánar...

10. mar. 2014 : Upplýsingar um Náttúru- og umhverfisverðlaunin 2014

Norden_logo

Náttúru- og umhverfisverðlaun Norðurlandaráðs 2014 verða veitt norrænu sveitarfélagi/borg/bæjarfélagi sem hefur annað hvort lagt mikið af mörkum í umhverfismálum eða staðið fyrir sérstökum aðgerðum á tilteknu umhverfissviði.

Nánar...