Fréttir og tilkynningar: janúar 2014

Fyrirsagnalisti

22. jan. 2014 : Auglýst eftir umsóknum sveitarfélaga vegna Evrópuverðlaunanna ManagEnergy 2014 (sjálfbær orka)

original_ribbon25

Evrópusambandið hefur auglýst eftir umsóknum vegna Evrópuverðlauna á sviði sjálbærrar orkunotkunar. Íslensk sveitarfélög geta tekið þátt. Umsóknarfrestur er til 28. mars.

Nánar...