Fréttir og tilkynningar: október 2013

Fyrirsagnalisti

24. okt. 2013 : Sjálfbær sveitarfélög – áskoranir og lausnir

SIS_Umhverfis_taeknimal_760x640

Fimmtudaginn 7. nóvember nk. boðar Samband íslenskra sveitarfélaga til málþings undir heitinu: Sjálfbær sveitarfélög – áskoranir og lausnir. Málþingið fer fram á Cabin Hótel í Borgartúni og stendur frá kl. 10:00 til kl. 16.30.

Nánar...