Fréttir og tilkynningar: ágúst 2013

Fyrirsagnalisti

08. ágú. 2013 : Fjármögnun uppbyggingar og viðhalds ferðamannastaða

SIS_Stjornsysla_sveitarfel_760x640

Ferðamálastofa birti í byrjun ágúst skýrslu um Fjármögnun uppbyggingar ferðamannastaða, sem unnin er af ráðgjafarfyrirtækinu Alta að beiðni Ferðamálastofu.Í skýrslunni er að finna yfirlit um mismunandi leiðir til gjaldtöku af ferðamönnum, en útfærslur í þeim efnum eru mjög misjafnar erlendis. Jafnframt eru reifaðar hugmyndir um gjaldtöku með útgáfu náttúrupassa.

Nánar...