Fréttir og tilkynningar: apríl 2013

Fyrirsagnalisti

04. apr. 2013 : Grænn opinber rekstur

SIS_Umhverfis_taeknimal_760x640
Hversu grænn er opinber rekstur í dag? Hvernig geta ríkisstofnanir og sveitarfélög náð betri árangri og fjárhagslegum ávinningi með því að innleiða vistvæna hugsun í starfsemi sína? Samband íslenskra sveitarfélaga, umhverfis- og auðlindaráðuneytið, fjármála og efnahagsráðuneytið, Félag forstöðumanna ríkisstofnana og Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála boða til morgunverðarfundar á Grand hótel Reykjavík, miðvikudaginn 10. apríl kl. 8-10. Nánar...