Fréttir og tilkynningar: febrúar 2013

Fyrirsagnalisti

18. feb. 2013 : Mat á hæfi bjóðenda við útboð opinberra aðila á verkframkvæmdum

mappa

Athygli sveitarfélaga er vakin á því að gefin hafa verið út viðmið um hæfi þeirra aðila sem bjóða í verkframkvæmdir. Viðmiðunum er ætlað að gilda við verkframkvæmdir á vegum opinberra aðila, þ.e. á vettvangi ríkis og sveitarfélaga.

Nánar...

04. feb. 2013 : Samstarf sambandsins við umhverfis- og auðlindaráðuneytið framlengt

Grænt hagkerfi

Eitt af síðustu embættisverkum Magnúsar Jóhannessonar, fráfarandi ráðuneytisstjóra í umhverfis- og auðlindaráðuneytinu, sem senn hefur störf sem framkvæmdastjóri fastaskrifstofu Norðurskautsráðsins í Tromsö í Noregi, var að undirrita í dag viðauka við samstarfssamning milli ráðuneytisins og Sambands íslenskra sveitarfélaga.

Nánar...