Fréttir og tilkynningar: janúar 2013

Fyrirsagnalisti

17. jan. 2013 : Málþing um gróðurelda - upptökur komnar á vefinn

Sinubruni_i_Oslandi_009

Málþing um gróðurelda stendur nú yfir í Hjálmakletti í Borgarnesi. Fyrirhugað var að senda beint út frá málþinginu en tæknilegir örðugleikar á fundarstað hafa ekki gefið færi á því en unnið er að úrlausn þeirra mála. Málþingið er engu að síður tekið upp og verður sett á vef sambandsins um leið og hægt er. Vænta má þess að upptaka frá málþinginu verði tiltæki í dag eða í síðasta lagi í kvöld.

Nánar...

10. jan. 2013 : Málþing um gróðurelda

Sinubruni_i_Oslandi_009

Málþing um gróðurelda verður haldið í Hjálmakletti í Borgarbyggð fimmtudaginn 17. janúar. Meðal frummælenda eru Halldór Halldórsson, formaður sambandsins, Ómar Már Jónsson sveitarstjóri Súðavíkurhrepps, Járgerður Grétarsdóttir lektor við Landbúnaðarháskóla Íslands og Jón Viðar Matthíasson framkvæmdastjóri Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins.

Nánar...