Fréttir og tilkynningar: nóvember 2012

Fyrirsagnalisti

15. nóv. 2012 : Sanngjörn skipting arðs af orkuauðlindum

Sanngjorn-skipting-ards

Samtök orkusveitarfélaga munu standa fyrir ráðstefnu um orkuauðlindir, nýtingu þeirra og skiptingu arðsins af þeim föstudaginn 16. nóvember n.k. Ráðstefnan hefst kl. 09:00 og stendur til kl. 17:00.

Nánar...

13. nóv. 2012 : Alþjóðlegur minningardagur fórnarlamba umferðarslysa

Umferdarslys

Frá árinu 1993 hefur þriðji sunnudagur í nóvember verið tileinkaður minningu fórnarlamba umferðarslysa. Í tilefni af því er boðað til minningarathafnar við bráðamóttöku Landspítalans í Fossvogi sunnudaginn 18. nóvember, þar sem minnst verður fórnarlamba umferðarslysa og jafnframt heiðraðar þær starfsstéttir sem koma að björgun og aðhlynningu.

Nánar...