Fréttir og tilkynningar: október 2012

Fyrirsagnalisti

30. okt. 2012 : Mælt fyrir frumvörpum um dýravelferð og búfjárhald

Althingi_300x300p

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra mælti sameiginlega fyrir tveimur frumvörpum þann 25. október sl. Annars vegar frumvarp til laga um velferð dýra og hins vegar frumvarp til laga um búfjárhald. Frumvörpin voru lögð fram á vorþingi en fengu þá ekki efnislega umfjöllun.

Nánar...