Fréttir og tilkynningar: september 2012

Fyrirsagnalisti

10. sep. 2012 : Dagur íslenskrar náttúru 2012

umhverfiogaudlindir

Dagur íslenskrar náttúru verður haldinn hátíðlegur sunnudaginn 16. september. Einstaklingar, stofnanir og félagasamtök efna til margskonar viðburða í tilefni dagsins, m.a. mun vera farin gönguferð um Hólastíg, frá Móðulæk að Saxhóli á Snæfellsnesi undir leiðsögn Sæmundar Kristjánssonar.

Nánar...