Fréttir og tilkynningar: ágúst 2012

Fyrirsagnalisti

22. ágú. 2012 : Framkvæmdasjóður ferðamannastaða – umsóknarfrestur er til 10. september

Reykjavik-006

Sveitarfélög eru minnt á að frestur til að senda inn umsóknir til Framkvæmdasjóðs ferðamannastaða er til og með 10. september nk.

Nánar...

09. ágú. 2012 : Framlengdur umsagnarfrestur vegna landsáætlunar um úrgang

SIS_Umhverfis_taeknimal_760x640

Umhverfisráðuneytið hefur ákveðið að framlengja frest til að skila inn umsögnum um drög að landsáætlun um meðhöndlun úrgangs fyrir tímabilið 2013-2024, til 10. september nk.

Nánar...