Fréttir og tilkynningar: febrúar 2012

Fyrirsagnalisti

13. feb. 2012 : Tækifæri í hjólaferðamennsku á Íslandi

Hjolandi_baejarstjorar

Tækifæri í hjólaferðamennsku á Íslandi er heitið á málþingi sem fram fer 24. febrúar nk. fyrir tilstuðlan samstarfshóps um merkingu hjólaleiða á Íslandi. Hvar erum við stödd; hvert stefnum við og hvernig fara menn að í Danmörku og á Bretlandi. Hvað er Euro Velo? Dagskráin er fjölbreytt og vönduð.

Nánar...