Fréttir og tilkynningar: desember 2011

Fyrirsagnalisti

19. des. 2011 : Nefnd um landsskipulagsstefnu

SIS_Umhverfis_taeknimal_760x640

Valtýr Valtýsson, sveitarstjóri Bláskógabyggðar, og Albertína F. Elíasdóttir, bæjarfulltrúi í Ísafjarðarbæ, hafa verið skipuð fulltrúar sambandsins í ráðgjafarnefnd sem umhverfisráðherra hefur skipað um gerð landsskipulagsstefnu. Hlutverk nefndarinnar er að vera ráðherra og Skipulagsstofnun til ráðgjafar og samráðs við undirbúning og gerð landsskipulagsstefnu.

Nánar...