Fréttir og tilkynningar: nóvember 2011

Fyrirsagnalisti

25. nóv. 2011 : Stofnfundur Sambands orkusveitarfélaga

Raflínur

Stofnfundur Sambands orkusveitarfélaga verður haldinn þann 25. nóvember í Turninum Firði Hafnarfirði kl. 14:00. Tilgangur sambandsins er fyrst og fremst sá að standa vörð um hagsmuni orkusveitarfélaga gagnvart ríkisvaldi og orkufyrirtækjum.

Nánar...

02. nóv. 2011 : Málstofur um inntak og áherslur nýrra laga um skógrækt

Tre_Litil

Nefnd, sem umhverfisráðherra skipaði á vordögum til að semja greinargerð um inntak og áherslur nýrra skógræktarlaga boðar til málstofu til að kalla eftir sjónarmiðum og ábendingum varðandi vinnu nefndarinnar. Þar mun formaður nefndarinnar, Valgerður Jónsdóttir hafa framsögu og síðan verða opnar umræður.

Nánar...