Fréttir og tilkynningar: október 2011

Fyrirsagnalisti

10. okt. 2011 : Kynningarfundur Samtaka orkusveitarfélaga

Raflínur

Í kjölfar fjármálaráðstefnunnar hefur verið ákveðið að halda kynningarfund um stofnun Samtaka orkusveitarfélaga, SO. Fundurinn verður haldinn á Hilton Reykjavík Nordica Hótel kl. 13:00 föstudaginn 14. október. Öllum sveitarfélögum sem telja sig eiga erindi í slík samtök eða hafa áhuga á að kynna sér efni fundarins er velkomið að senda fulltrúa á fundinn.

Nánar...

10. okt. 2011 : Málþing um sjálfbær sveitarfélög

SIS_Umhverfis_taeknimal_760x640

Samband íslenskra sveitarfélaga minnir á málþing sem haldið verður á Hótel Selfossi fimmtudaginn 13. október um sjálfbær sveitarfélög. Málþingið er haldið í samvinnu við umhverfisráðuneytið og hefst kl. 13.00. Áformað er að málþinginu ljúki kl. 17.00 sama dag.

Nánar...