Fréttir og tilkynningar: september 2011

Fyrirsagnalisti

13. sep. 2011 : Málþing um sjálfbærni í sveitarfélögum

SIS_Umhverfis_taeknimal_760x640

Samband íslenskra sveitarfélaga, í samvinnu við umhverfisráðuneytið, mun standa fyrir málþingi um sjálfbærni í sveitarfélögum fimmtudaginn 13. október nk. kl. 13 – 17 á Hótel Selfossi. Málþingið ber yfirskriftina: „Sjálfbær sveitarfélög - lífvænlegt umhverfi – félagslegt réttlæti  – ábyrg fjármálastjórn“.

Nánar...

12. sep. 2011 : Hjólum til framtíðar

Hjolreidar

Dagana 16. til 22 september nk. er haldin hin árlega samgönguvika þar sem mikilvægi vistbærra samgangna er í brennidepli. Samgönguvikan hefur verið skipulögð af sveitarfélögum fyrir íbúa sveitarfélaga.

Nánar...

06. sep. 2011 : Hvítbók um endurskoðun náttúruverndarlaga

SIS_Umhverfis_taeknimal_760x640

Umhverfisráðherra kynnti í morgun í ríkisstjórn hvítbók sem nefnd um endurskoðun náttúruverndarlaga hefur unnið en í henni felst heildarúttekt á lagaumhverfi náttúruverndar á Íslandi.

Nánar...