Fréttir og tilkynningar: ágúst 2011

Fyrirsagnalisti

30. ágú. 2011 : Breytingar á ákvæðum laga um raf- og rafeindatækjaúrgang

Heimilisraftæki

Með lögum nr. 58/2011 um breytingu á lögum nr. 55/2003 um meðhöndlun úrgangs urðu þrjár breytingar á því hvernig meðhöndla beri raf- og rafeindatækjaúrgang. Þær hafa áhrif á kostnaðarhlutdeild sveitarfélaga og framkvæmd söfnunar á raf- og rafeindatækjaúrgangi.

Nánar...