Fréttir og tilkynningar: júlí 2011

Fyrirsagnalisti

13. júl. 2011 : Óskað eftir umsögnum um drög að landsskipulagsstefnu

SIS_Skipulags_Byggdamal_760x640

Umhverfisráðuneytið  hefur sent til umsagnar drög að reglugerð um landsskipulagsstefnu en henni er ætlað að setja fram leiðarljós um nýtingu lands og landgæða sem tryggir heildarhagsmuni við gerð skipulagsáætlana. Markmiðið með slíkri stefnu er að stuðla að sjálfbærri þróun og skilvirkri áætlanagerð.

Nánar...