Fréttir og tilkynningar: apríl 2011

Fyrirsagnalisti

11. apr. 2011 : Evrópuvika sjálfbærrar orku hefst í dag

sustainable-energy-week

Evrópuvika sjálfbærrar orku hefst í dag. Vikunni er ætlað að kynna nýjungar í orkunýtingu og tækni, stefnumótun og framkvæmd  á sviði endurnýjanlegrar orku. Í tengslum við vikuna er að finna fjölbreytta dagskrá viðburða  víðsvegar um Evrópu.

Nánar...