Fréttir og tilkynningar: mars 2011

Fyrirsagnalisti

11. mar. 2011 : Ráðstefna um framtíð minkaveiða

minkur

Umsjónarnefnd með minkaveiðiátaki boðar til ráðstefnu um árangur átaksins, rannsóknir og framtíðarsýn um fyrirkomulag minkaveiða í ljósi þeirra upplýsinga sem verkefnið hefur dregið fram. Ráðstefnan verður haldin á Grand Hótel, 14. mars 2011, kl. 13-16.  Ráðstefnan verður send út á netinu. Allir velkomnir og aðgangur ókeypis.

Nánar...