Fréttir og tilkynningar: desember 2010

Fyrirsagnalisti

27. des. 2010 : Hver er ábyrgð sveitarstjórna vegna náttúruhamfara?

SIS_Stjornsysla_sveitarfel_760x640

Þann 21. október 2010 var haldin ráðstefna í Reykjavík undir þessari yfirskrift. Ráðstefnan var haldin í samvinnu Slysavarnafélagsins Landsbjargar og Sambands íslenskra sveitarfélaga. Þátttakendur voru um 90.

Nánar...

21. des. 2010 : Tillögur að breytingum á náttúruverndarlögum til umsagnar

SIS_Umhverfis_taeknimal_760x640

Drög að frumvarpi til laga um breytingar á náttúruverndarlögum er nú opið til umsagnar. Drögin voru unnin af nefnd sem Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra skipaði í nóvember 2009 til að vinna að endurskoðun náttúruverndarlaga.

Nánar...