Fréttir og tilkynningar: 2010

Fyrirsagnalisti

27. des. 2010 : Hver er ábyrgð sveitarstjórna vegna náttúruhamfara?

SIS_Stjornsysla_sveitarfel_760x640

Þann 21. október 2010 var haldin ráðstefna í Reykjavík undir þessari yfirskrift. Ráðstefnan var haldin í samvinnu Slysavarnafélagsins Landsbjargar og Sambands íslenskra sveitarfélaga. Þátttakendur voru um 90.

Nánar...

21. des. 2010 : Tillögur að breytingum á náttúruverndarlögum til umsagnar

SIS_Umhverfis_taeknimal_760x640

Drög að frumvarpi til laga um breytingar á náttúruverndarlögum er nú opið til umsagnar. Drögin voru unnin af nefnd sem Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra skipaði í nóvember 2009 til að vinna að endurskoðun náttúruverndarlaga.

Nánar...

02. sep. 2010 : Drög að landsáætlun um úrgang 2010 - 2022 í kynningu

Umhverfisstofnun hefur auglýst til kynningar drög að landsáætlun um úrgang 2010 - 2022

Nánar...

30. ágú. 2010 : Orkuskipti í samgöngum

Raflínur

Sambandið telur afar mikilvægt að almannaþjónustuhlutverk veitufyrirtækja sveitarfélaga komi skýrt fram í lögum sem sett eru um starfsemi þeirra.

Nánar...

21. maí 2010 : Norðurlandaráðstefna LÍSU samtakanna

LISA_Logo
LÍSU samtökin í samvinnu við Fasteignaskrá Íslands halda ráðstefnu á hótel KEA á Akureyri miðvikudaginn 26. maí 2010 um skráningu jarða og lóða og gagna sem liggja þar að baki. Nánar...

06. maí 2010 : Leiðbeiningar um hæfisskilyrði við ráðningu slökkviliðsstjóra

Eldur

Brunamálastofnun hefur gefið út leiðbeiningarblað BST 2.05 um hæfisskilyrði við ráðningu slökkviliðsstjóra.

Nánar...

04. maí 2010 : Ný skýrsla um stöðu umhverfismála

umhverfiogaudlindir

Umhverfisráðuneytið hefur gefið út skýrsluna Umhverfi og auðlindir sem fjallar um stöðu umhverfismála hér á landi. Skýrslan var til umfjöllunar á Umhverfisþingi þann 9. október sl.. Þar kynnti Hugi Ólafsson, skrifstofustjóri í umhverfisráðuneytinu, skýrsluna og Magnús Tumi Guðmundsson, prófessor við Háskóla Íslands flutti sínar hugleiðingar um umhverfismál með hliðsjón af skýrslunni.

Nánar...