Umhverfis- og loftslagsmál í kastljósi nýs fréttabréfs Rannís

Rannís kynnir nýtt fréttabréf með áherslu á umhverfis- og loftslagsmál.

Fyrsta fréttabréfið er sent út á póstlista Rannís og þau sem þegar hafa skráð sig á sérstakan umhverfis- og loftslags póstlista.

Þau sem vilja fá Rannís fréttir tengdar málaflokknum eru hvött til að skrá sig á sérstakan póstlista með því að smella á tengilinn hér að neðan.

Skráning á póstlista umhverfis- og loftslagsmála.