22. jan. 2016

Samtök sveitarfélagasamtaka í Evrópu

Hefur þig dreymt um að ferðast um tímann? Eða ganga í stórborgum morgundagsins. Þá kunna

Samtök sveitarfélagasambanda í Evrópu að vera vettvangur fyrir þig. Ráðstefnan verður haldin í Nicosiu á Kýpur dagana 20.-22. apríl 2016. Þingið er opið fyrir alla þá sem áhuga hafa á skipulagi, hönnun og verkefnum sveitarfélaga.

https://www.youtube.com/watch?v=rpFEMZ2OWQE