10. nóv. 2010

Fyrsta framvinduskýrsla framkvæmdastjórnar ESB um Ísland birt

  • progressreport_2010_en

Framvinduskýrsla framkvæmdastjórnar ESB um Ísland og sérstök samantekt um helstu niðurstöður hafa nú verið birtar. Skýrslan gefur mynd af núverandi stöðu í undirbúningi hugsanlegrar aðildar Íslands að Evrópusambandinu og veitir yfirlit yfir þau atriði sem þarf að taka til athugunar í viðræðuferlinu. Árlega kynnir framkvæmdastjórn ESB markmið, horfur og framvindu í stækkunarmálum sambandsins. Almenn stefna sambandsins kemur fram í skjalinu Enlargement strategy 2010-11 .