17. sep. 2013

Höfuðborg nýsköpunar í Evrópu

Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins leitar að borg sem getur borið titilinn: Höfuðborg nýsköpunar

  • borg

Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins leitar að borg sem getur með réttu borið titilinn: Höfuðborg nýsköpunar. Leitin hófst 3. september og er skilafrestur umsókna 3. desember. Sigurvegarinn verður sú borg sem þykir hafa skapað besta ,,vistkerfið fyrir nýsköpun” en í því felst að borgarar, opinberar stofnanir, háskólasamfélagið og viðskiptalífið styðji í sameiningu við nýsköpun. Verðlaunin eru um 80 milljónir íslenskra króna.

Lesa meira ...