13. jún. 2013

Námsferð til Skotlands 2013

  • Scotland-flag

Samband íslenskra sveitarfélaga stendur, í samvinnu við skoska sveitarfélagasambandið, fyrir námsferð fyrir sveitarstjórnarmenn til Skotlands, 3.-5. september nk.  þar sem áhersla verður lögð á að nýjungar í stjórnun og rekstri sveitarfélaga.

Lokað hefur verið fyrir skráningu í námsferðina.