05. apr. 2013

Framkvæmdastjórn ESB auglýsir eftir umsóknum um styrki vegna herferða til að efla sjálfbærar samgöngur

  • dotherightmix

Herferð framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins Urban Mobility (SUM) auglýsir nú eftir styrkjum til að fjármagna herferðir til að efla sjálfbærar samgöngur í annað sinn. Sveitarfélög geta sótt um styrki til herferða sem fara fram á tímabilinu 1. júlí 2013 til 30. júní 2014, að upphæð allt að 7000 EUR.

Umsóknarfrestur rennur út kl. 12:00 (CET) 31. maí 2013.