05. apr. 2013

Alþjóðasamtök sveitarfélaga sem vinna að sjálfbærri þróun leita að ungum sveitarstjórnarmönnum til að taka þátt í tengslaneti

  • illustrr

Undir merkjum FutureCityLeaders áætlunarinnar leita ICLEI að öflugum sveitarstjórnarmönnum yngri en 40 ára sem hafa áhuga á að taka þátt í alþjóðaverkefni um aðgerðir á sveitarstjórnarstigi sem miða að sjálfbærri þróun.